Um okkur.

Dagen, ég heiti Arthur, ég er stofnandi og eigandi fyrirtækisins Rolandson.

Ég er lærður arkitekt frá Lettlandi.

Frá 2003 – 2017 vann ég í Lettlandi við arkitektúr, innanhússhönnun, húsgögn og byggingarhönnun.

Ég hef unnið við byggingarframkvæmdir á Íslandi síðan 2017, en ég stofnaði mitt eigið fyrirtæki, Rolandson ehf, árið 2022.

Rolandson er alhliða Verktaka fyrirtæki með alla iðnaðarmenn á einum stað, Smiðir, málarar, flísarar og múrarar. 

Rolandson sérhæfir sig í viðhaldi og endurnýjun fasteigna.

Okkar þjónusta:

Byggingar:

  • Smíðum úr bæði við, og málmi, veggi, gólf og loft.
  • Tökum að okkur hvers konar gipsvinnu.
  • Pallavinna utanhúss.
  • Klæðningarvinna.
  • Vinna við einangrun og vatnsheldni
  • Verandir og pallar
  • Svalir
  • Girðingar
  • Uppsetning einingabygginga.
  • Nýtt þak 

Niðurbrot veggja og húsa og hreinsun þess. 


Vinnan okkar á Íslandi:
  • Endurnýjun á íbúðum og húsum.
  • Endurnýjun á verslunarrýmum.
  • Endurnýjun á skrifstofum.
  • Endurnýjun á vöruhúsum.
  • Uppsetning á einingarhúsum.
  • Sólpallar og girðingar.

Fá tilboð

MYNDBÖND:

HÚSAVIÐGERÐIR


Baðherbergi 


Ný Skrifstofa. Mosfellsbær. Smiðavinna, málningarvinna, flísalagnir, parketlögn, hurðir, kerfisloft, hljóðeinangruðum plötum, húsgögn. 

Ný Skrifstofa. Mosfellsbær, Reykjavík.

Kerfisloft. Mosfellsbær. 

Parketlögn. Mosfellsbær. 
Hljóðeinangruðum plötum. Mosfellsbær.
Parketlögn. Mosfellsbær.
Vöruhús. Mosfellsbær.

Smiðavinna, málningarvinna. 

"HOME & YOU", Smáralind, Reykjavík.

Smiðavinna, málningarvinna, flísalagnir. 

Vöruhús. Mosfellsbær. 

Smiðavinna, málningarvinna, hurðir, húsgögn og pípulagningarvinna. 

Vöruhús. Mosfellsbær. 

Smiðavinna, málningarvinna, húsgögn og  pípulagningarvinna. 

"Hundaræktarfélag". Ný skrifstofa og kaffistofa. Hafnarfirði. 

Smiðavinna, málningarvinna, parketlögn, hurðir, húsgögn og pípulagningarvinna. 

"Hundaræktarfélag". Hafnarfirði. 

Smiðavinna, málningarvinna, parketlögn, hurðir, húsgögn og pípulagningarvinna. 

"Hundaræktarfélag". Geymsla, gangur, salur og kaffistofa. Hafnarfirði.

Smiðavinna, málningarvinna, parketlögn, hurðir, húsgögn og pípulagningarvinna. 

"Hundaræktarfélag". Ny salerni. Hafnarfirði.
Smiðavinna, málningarvinna, parketlögn, hurðir, húsgögn og pípulagningarvinna.

"Hundaræktarfélag". Ny eldhúsi. Hafnarfirði.
Smiðavinna, málningarvinna, parketlögn, hurðir, húsgögn og pípulagningarvinna.

Svalir. Reykjavík.

Handrið og flísar.